Innrömmun

Listamenn-innrömmun opnuðu árið 2005 og eru staðsettir á
Skúlagötu 32 , 101 Reykjavík ( gengt Aktu taktu ) hliðina á KEX-hostel
sími: 561-1995

Opið
frá 9- 18 mán – write my essay Föst 12-16 laug.

Markmið okkar eru einföld , að veita þá bestu þjónustu sem hægt er í sambandi við
myndlist ,hvort sem er í innrömmun eða sölu á myndlist. Til dæmis er hægt að fá
innrömmun samdægurs , en öllu jöfnu er afgreiðslufresturinn 2-3 dagar.
Við
getum smíðað kassa undir málverk , og einnig sent þá hvert sem er.
Til dæmis tekur það 2-3 daga að senda kassa til Evrópu með TNT, 3-4 til U.S.A.

Einnig tökum við að okkur að hengja upp myndir í heimahúsum og stofnunum.
Listamenn stunda líka umboðsölu á verkum Íslenskra myndlistarmanna ,einnig getum við
hlutast til með heimsóknir á vinnustofur þeirra ( s.s. samkomulagi ).

Við erum einnig með flottan sýningarsal niðri á Skúlagötu 32 þar sem við eru alltaf
með myndir á staðnum , einnig höldum við sýningar þar jöfnum höndum.